Stefán
Örvar
Sigmundsson

Stjórnmálafræðingur

EnglishEspañolÍslenska

Menntun

Mynd af aðalbyggingu Háskóla Íslands

Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið, Stjórnmálafræðideild

Magister Administrationis Publicae (MPA) í opinberri stjórnsýslu, 2025

Promennt

Framabraut – Viðurkenndur bókari, 2023

1. Bókhald – grunnur

2. Bókaranám fyrir lengra komna

3. Skattskil einstaklinga með rekstur

4. Viðurkenndur bókari – lokahluti

Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið, Stjórnmálafræðideild

Baccalaureus artium (BA) í stjórnmálafræði, 2023

Lokaritgerð: Skjalasafn Alþingis: Leyndarskjalasafn?

Leiðbeinandi: Dr. Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor

Tækniskólinn, Upplýsingatækniskólinn

Stúdentspróf, 2018

Burtfararpróf af tölvubraut, 2018

Námskeið

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála

Fjárhagsáætlanir sveitarfélaga: Undirbúningur, vinnsla og eftirfylgni fjárheimilda sveitarfélaga

Leiðbeinandi: Gunnlaugur Auðunn Júlíusson, hagfræðingur

September 2022

Embætti ríkisskattstjóra

Almenn skattskil og virðisaukaskattur

Janúar 2010