Stefán
Örvar
Sigmundsson

Stjórnmálafræðingur

EnglishEspañolÍslenska

Hæfni

Mynd af ljósaperum

Tungumál

Íslenska er móðurmál mitt, tala ensku á móðurmálsstigi og lærði spænsku á þeim átta árum sem ég bjó í Síle, Suður-Ameríku. Lauk í framhaldsskóla öllum áföngum í íslensku, ensku og spænsku. Lærði einnig þýsku í eitt og hálft ár en hef ekki haldið henni við. Lagði ekkert upp úr því að læra dönsku þó hún væri skyldufag í grunnskóla og eina önn í framhaldsskóla.

Hugbúnaður

Hef notað tugi hugbúnaðarlausna árum saman en þó mest eftirfarandi:

  • Framleiðni: Microsoft Office, LibreOffice og Google Docs Editors.
  • Myndvinnsla: Paint.NET og Inkscape.
  • Innleitt þróunarumhverfi: Microsoft Visual Studio, Eclipse og NetBeans.
  • Sýndargerving: VMware Workstation og Oracle VM VirtualBox.
  • Stýrikerfi: Microsoft Windows og Linux.
  • Þrívíddalíkanahönnun: SketchUp.

Tölvumál

Hef unnið með öllum helstu tölvumálum samtímans en þá einnar helst Bash, C, C#, C++, CSS, ECMAScript, HTML, Latex, MathML, PHP, PowerShell, Python, R, SQL, SVG, XAML og XML. Hef takmarkaða reynslu á Go, Java, Perl, Ruby, Rust og TypeScript.